Forrit sem birtast í þessu yfirlit eru öll hönnuð með áherslur GNOME í huga. Þau er öll auðvelt að skilja og eru einföld í notkun, hafa samræmt og fágað útlit þar sem veruleg áhersla er lögð á smáatriði. Að sjálfsögðu eru þau öll frjáls hugbúnaður og hafa að leiðarljósi að vera hluti af vinalegu samfélagi sem tekur öllum opnum örmum. Þessi forrit samþættast fullkomlega við GNOME skjáborðið þitt.
Forrit sem studd eru í GNOME-snjalltækjum eru merkt með farsímatákni.
Kjarnaforrit
Kjarnaforrit GNOME dekka flest algeng verkefni á GNOME skjáborðinu. Þau koma venjulega foruppsett með GNOME-kerfum.- AtvikaskrárSkoða ítarlega atvikaskráningu fyrir kerfið
- Calculator
Perform arithmetic, scientific or financial calculations
- CameraTake pictures and videos
- ConsoleTerminal Emulator
- DagatalDagatal fyrir GNOME
- DiskarDiskaumsýsla fyrir GNOME
- DisknotkunargreiningAthuga hve mikið pláss skrár taka á tölvunni og hve mikið pláss er eftir
- ForritsviðaukarSýsla með GNOME Shell Extension forritsviðauka
- HjálpHjálparvafri fyrir GNOME
- HugbúnaðurUppsetning og uppfærsla forrita
- Image Viewer
View images
- KerfisvaktSkoða og stjórna kerfistilföngum
- Klukkur
Fylgstu með tímanum
- KynningMóttaka notanda og kynning á GNOME
- Landakort
Finndu staði út um allan heim
- LeturSkoða letur á kerfinu þínu
- MyndskeiðSpila myndskeið
- SkjalaskanniGerðu stafræn afrit af skjölum og myndum
- SkjalaskoðariSkjalaskoðari fyrir ýmsar algengar gerðir skjala
- SkrárAðgangur og skipulag skráa
- StafirStafatöfluforrit
- StillingarTól til að stilla GNOME skjáborðsumhverfið
- Tengiliðir
Manage your contacts
- TengingarSkoða og nota önnur skjáborð
- TextaritillBreyta textaskrám
- TónlistSpila og skipuleggja tónlistarsafnið þitt
- Veður
Birta veðurslýsingar og veðurspár
- VefurFlakka á vefnum
Circle ítarforrit
GNOME Circle heldur utan um hugbúnað sem víkkar út GNOME vistkerfið. Hugmyndin er að koma á framfæri frábærum viðbótarhugbúnaði sem stendur til boða í GNOME-kerfum. Skoðaðu meira um GNOME Circle.
- Amberol
Spilar tónlist og ekkert annað
- ApostropheEdit Markdown in style
- Audio Sharing
Deildu hljóði úr tölvunni þinni
- Authenticator
Býr til tvíþættann auðkenningarkóða
- Blanket
Listen to different sounds
- BoatswainStjórnaðu þínum Elgato Elgato Stream Deck hljóðbrettum
- CartridgesLaunch all your games
- Chess Clock
Time games of over-the-board chess
- ClairvoyantAsk questions, get psychic answers
- Collision
Check hashes for your files
- CommitCommit message editor
- CurtailCompress your images
- Decibels
Play audio files
- DecoderSkanna og búa til QR-kóða
- Déjà Dup BackupsProtect yourself from data loss
- Dialect
Translate between languages
- Ear Tag
Edit audio file tags
- ElasticDesign spring animations
- EmblemBúa til auðkennismynd verkefna
- ErrandsManage your tasks
- EyedropperPick and format colors
- File Shredder
Securely delete your files
- Forge SparksGet Git forges notifications
- Fragments
BitTorrent forrit
- GaphorSimple UML and SysML modeling tool
- Health
Track your fitness goals
- Hlaðvörp (podcasts)
Hlustaðu á uppáhalds útvarpsþættina þína
- IdentityBera saman myndir og hreyfimyndir
- ImpressionCreate bootable drives
- Junction
Application chooser
- KhronosLog the time it took to do tasks
- KomikkuRead your favorite manga
- Letterpress
Create beautiful ASCII art
- LeyndarmálSýslaðu með lykilorðin þín
- LoremBúa til staðgöngutexta
- Metadata CleanerView and clean metadata in files
- Mousai
Identify songs in seconds
- NewsFlashKeep up with your feeds
- Obfuscate
Censor private information
- Paper ClipEdit PDF document metadata
- Pika Backup
Keep your data safe
- PlotsSimple graph plotting
- PolariSpjalla við fólk á IRC
- Share PreviewTest social media cards locally
- Shortwave
Listen to internet radio
- Solanum
Haltu jafnvægi milli verkefna og frítíma
- SwitcherooConvert and manipulate images
- Taktmælir
Haltu takti
- Tangram
Browser for your pinned tabs
- TelegraphWrite and decode morse
- Text PiecesTransform text without using random websites
- TilvitnanirHaltu heimildaskránni þinni til haga
- Video TrimmerTrim videos quickly
- Warp
Hraður og öruggur skráaflutningur
- Webfont Kit GeneratorCreate @font-face kits easily
- Wike
Search and read Wikipedia articles
- WorkbenchLearn and prototype with GNOME technologies
- ZapPlay sounds from a soundboard