Disability Pride Month, displaying two disability flags and an autistic flag.

Forrit fyrir GNOME

Uppgötvaðu besta hugbúnaðinn í GNOME-vistkerfinu og sjáðu hvernig þú getur haft áhrif.

Forrit sem birtast í þessu yfirlit eru öll hönnuð með áherslur GNOME í huga. Þau er öll auðvelt að skilja og eru einföld í notkun, hafa samræmt og fágað útlit þar sem veruleg áhersla er lögð á smáatriði. Að sjálfsögðu eru þau öll frjáls hugbúnaður og hafa að leiðarljósi að vera hluti af vinalegu samfélagi sem tekur öllum opnum örmum. Þessi forrit samþættast fullkomlega við GNOME skjáborðið þitt.

Forrit styður snjalltæki Forrit sem studd eru í GNOME-snjalltækjum eru merkt með farsímatákni.

Kjarnaforrit

Kjarnaforrit GNOME dekka flest algeng verkefni á GNOME skjáborðinu. Þau koma venjulega foruppsett með GNOME-kerfum.

Circle ítarforrit

GNOME Circle heldur utan um hugbúnað sem víkkar út GNOME vistkerfið. Hugmyndin er að koma á framfæri frábærum viðbótarhugbúnaði sem stendur til boða í GNOME-kerfum. Skoðaðu meira um GNOME Circle.

Þróunartól

GNOME-þróunarhugbúnaður eru forrit sem aðstoða við forritun og hönnun á nýjum hugbúnaði og sem auðvelda framlög til forrita sem þegar eru til staðar.

Select Language