Amberol
Spilar tónlist og ekkert annað
Amberol er tónlistarspilari án alls óþarfa. Ef þú ert bara að leita að spilara fyrir tónlist sem þú átt þegar á tölvunni þinni, þá er Amberol eitthvað fyrir þig.
Núverandi eiginleikar:
- Aðlaganlegt viðmót
- Endurlitun notandaviðmóts út frá umslagsmyndum
- stuðningur við draga og sleppa lögum í biðröð
- stokka og endurtaka
- MPRIS-samþætting
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Amberol
- Audio
- AudioVideo
- Linux
- Music