Amberol

Spilar tónlist og ekkert annað

Amberol er tónlistarspilari án alls óþarfa. Ef þú ert bara að leita að spilara fyrir tónlist sem þú átt þegar á tölvunni þinni, þá er Amberol eitthvað fyrir þig.

Núverandi eiginleikar:

  • Aðlaganlegt viðmót
  • Endurlitun notandaviðmóts út frá umslagsmyndum
  • stuðningur við draga og sleppa lögum í biðröð
  • stokka og endurtaka
  • MPRIS-samþætting

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 2024.2 gefin út 25. okt. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Amberol
  • Audio
  • AudioVideo
  • Linux
  • Music

Select Language