Apostrophe
Vinna í Markdown með stíl
Einbeittu þér að ritstörfunum með stílhreinum markdown-ritlli, sem hjálpar við að halda óskertri athygi við ritstörfin.
Eiginleikar:
- Sérsniðið notendaviðmót til þægindaauka við skrifin
- Truflanaminnkandi hamur
- Dökk, ljós eða sepia þemu
- Allt sem þú þarft í textaritli. Stafsetningaryfirferð og tölfræði skjala
- Rauntíma-forskoðun á skrifum
- Flytja út alls lags skráarsnið: PDF, Word/Libreoffice, LaTeX, eða jafnvel HTML skyggnusýningar
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Apostrophe
- Linux
- Office