Apostrophe

Vinna í Markdown með stíl

Einbeittu þér að ritstörfunum með stílhreinum markdown-ritlli, sem hjálpar við að halda óskertri athygi við ritstörfin.

Eiginleikar:

  • Sérsniðið notendaviðmót til þægindaauka við skrifin
  • Truflanaminnkandi hamur
  • Dökk, ljós eða sepia þemu
  • Allt sem þú þarft í textaritli. Stafsetningaryfirferð og tölfræði skjala
  • Rauntíma-forskoðun á skrifum
  • Flytja út alls lags skráarsnið: PDF, Word/Libreoffice, LaTeX, eða jafnvel HTML skyggnusýningar

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Main window
Main window in dark mode
Inserting a table with the help of the toolbar
The preview lets you see a live rendered version of your document
The focus mode allow for a more distraction-free experience

Kynnstu okkur

  • Umsjónarmaður

    Manuel Genovés

    He/him

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 3.2 gefin út 25. sep. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Apostrophe
  • Linux
  • Office

Select Language