Audio Sharing

Deildu hljóði úr tölvunni þinni

Með Audio Sharing getur þú deilt yfirstandandi afspilun í tölvunni þinni sem RTSP-streymi. Þetta streymi er þá hægt að spila með öðrum tækjum, t.d. með VLC.

Með því að deila hljóði sem net-streymi, getur þú notað algeng tæki sem ekki eru ætluð sem móttakarar (t.d. eins og snjallsíma) sem viðtakendur. Sem dæmi væru hljómtæki sem eru ekki samrýmanleg við borðtölvur (í þeim tilfellum að tölvan hefur ekki innbyggt Bluetooth). En með hjálp þessa forrits, er hægt að spila hljóð úr tölvunni yfir í snjallsíma, sem er þá tengdur við Bluetooth-tækið.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 0.2.2 gefin út 19. júní 2023.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Audio
  • Audio Sharing
  • AudioVideo
  • Deila
  • GTK
  • Gnome
  • Hljóð
  • Linux
  • Sharing
  • Sound
  • Tónlist