Authenticator

Býr til tvíþættann auðkenningarkóða

Einfalt forrit til að búa til tvíþátta auðkenningarkóða.

Eiginleikar:

 • Tímatengt/Teljaratengt/Stuðningur við Steam-aðferðir
 • SHA-1/SHA-256/SHA-512 algrími studd
 • Skönnun QR-kóða með myndavél eða skjámynd
 • Læsið forritinu með lykilorði
 • Fallegt viðmót
 • Leitarþjónusta GNOME skeljar
 • Öryggisafrita/Endurheimta úr/í þekktum forritum eins og FreeOTP+, Aegis (dulritað / hreinn texti), andOTP, Google Authenticator

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 4.4.0 gefin út 13. okt. 2023.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

 • Authenticator
 • Linux
 • Security
 • Utility

Select Language