Disknotkunargreining
Athuga hve mikið pláss skrár taka á tölvunni og hve mikið pláss er eftir
Einfalt forrit til að sýsla með disknotkun og tiltækt pláss.
Diskapláss-forritið getur skannað tilteknar möppur, geymslutæki og reikninga á netinu. Hægt er að birta bæði greinasýn og myndræna framsetningu fyrir stærð hverrar möppu, sem auðveldar að finna hvar geymsluplássi er sóað.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
![](/assets/screenshots/org.gnome.baobab/image-1_orig.png)
![](/assets/screenshots/org.gnome.baobab/image-2_orig.png)
Kynnstu okkur
- Umsjónarmaður
Nánari upplýsingar
Keywords
- Disk Usage Analyzer
- Disknotkunargreining
- Filesystem
- Linux
- System