Disknotkunargreining

Athuga hve mikið pláss skrár taka á tölvunni og hve mikið pláss er eftir

Einfalt forrit til að sýsla með disknotkun og tiltækt pláss.

Diskapláss-forritið getur skannað tilteknar möppur, geymslutæki og reikninga á netinu. Hægt er að birta bæði greinasýn og myndræna framsetningu fyrir stærð hverrar möppu, sem auðveldar að finna hvar geymsluplássi er sóað.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Devices and Locations View
Scan View

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 47.0 gefin út 16. sep. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Disk Usage Analyzer
  • Disknotkunargreining
  • Filesystem
  • Linux
  • System

Select Language