Disknotkunargreining

Athuga hve mikið pláss skrár taka á tölvunni og hve mikið pláss er eftir

Einfalt forrit til að sýsla með disknotkun og tiltækt pláss.

Diskapláss-forritið getur skannað tilteknar möppur, geymslutæki og reikninga á netinu. Hægt er að birta bæði greinasýn og myndræna framsetningu fyrir stærð hverrar möppu, sem auðveldar að finna hvar geymsluplássi er sóað.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Sýn á tæki og staðsetningar
Sýn á skönnun

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 46.0 gefin út 21. mar. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Disk Usage Analyzer
  • Disknotkunargreining
  • Filesystem
  • Linux
  • System

Select Language