Dagatal

Dagatal fyrir GNOME

GNOME Dagatal er einfalt og áferðarfallegt dagatalsforrit, sérstaklega hannað til að falla inn í GNOME skjáborðið. Með því að endurnýta aðrar einingar GNOME skjáborðsins, verður dagatalið órjúfanlegur hluti GNOME vistkerfisins.

Við reynum að finna rétta jafnvægið á milli fallegrar virkni og notendamiðaðs notagildis. Engu ofaukið, ekkert vantar. Þér á eftir að finnast þægilegt að vinna með dagatalið, rétt eins og þú hafir notað það svo árum skiptir!

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 45.0 gefin út 18. september 2023.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Atburður
  • Calendar
  • Core
  • Dagatal
  • Event
  • Linux
  • Office
  • Reminder
  • Viðburður
  • Áminning