Dagatal
Dagatal fyrir GNOME
GNOME Dagatal er einfalt og áferðarfallegt dagatalsforrit, sérstaklega hannað til að falla inn í GNOME skjáborðið. Með því að endurnýta aðrar einingar GNOME skjáborðsins, verður dagatalið órjúfanlegur hluti GNOME vistkerfisins.
Við reynum að finna rétta jafnvægið á milli fallegrar virkni og notendamiðaðs notagildis. Engu ofaukið, ekkert vantar. Þér á eftir að finnast þægilegt að vinna með dagatalið, rétt eins og þú hafir notað það svo árum skiptir!
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið



Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Atburður
- Calendar
- Core
- Dagatal
- Event
- Linux
- Office
- Reminder
- Viðburður
- Áminning