Klukkur
Fylgstu með tímanum
Einfalt og glæsilegt klukkuforrit. Það innifelur heimsklukkur, vekjara, skeiðklukku og niðurteljara.
- Sýna tímann á mismunandi stöðum um allan heim
- Setja áminningar til að vekja þig
- Mæla tíma með nákvæmri skeiðklukku
- Settu af stað niðurtalningu til að geta eldað almennilegan mat
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Clock
- Clocks
- Klukkur
- Linux
- Utility