Tengingar
Skoða og nota önnur skjáborð
Tengingar gera þér kleift að tengjast við og nota önnur skjáborð. Þetta er hentug leið til að hafa aðgang að efni eða hugbúnaði af öðrum ólíkum stýrikerfum. Þetta nýtist líka vel til aðstoðar öðrum notendum úr fjarlægð.
Hægt er að tengjast við fjölmörg önnur stýrikerfi, meðal annarra Linux og Windows skjáborð. Einnig er hægt að tengjast við sýndarvélar.
Tengingar nota hina útbreiddu VNC og RDP samskiptamáta, þarf annar hvor þeirra að vera virkur á því kerfi sem þú ætlar að tengjast.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Connections
- Linux
- Network
- RemoteAccess
- Tengingar
- Utility