Diskar
Diskaumsýsla fyrir GNOME
Diskar er einföld leið til að skoða, forsníða, sneiða og setja upp diska og blokkartæki.
Með því að nota Diskar-forritið geturðu skoðað SMART-gögn, sýslað með tæki, afkastaprófað raundiska og skrifað diskmyndir á USB-minnislykla.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Diskar
- Disks
- Linux