Diskar

Diskaumsýsla fyrir GNOME

Diskar er einföld leið til að skoða, forsníða, sneiða og setja upp diska og blokkartæki.

Með því að nota Diskar-forritið geturðu skoðað SMART-gögn, sýslað með tæki, afkastaprófað raundiska og skrifað diskmyndir á USB-minnislykla.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Manage your storage devices
Partition and format disks
Inspect drive speed and health status

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Þýtt að hluta

Sumir hlutar þessa forrits eru tiltækir á þínu tungumáli.

Keywords

  • Diskar
  • Disks
  • Linux

Select Language