Ear Tag

Breyttu merkjum á hljóðskrám

Ear Tag er einfaldur merkjaritill fyrir hljóðskrár. Það er hannað til þess að vinna með merkingar og magnbreyta hljóðsporum af hljómplötum. Ólíkt öðrum forritum til merkinga, þarf Ear Tag ekki að búa til sérstaka möppu fyrir tónlistasafn. Með því er hægt að:

  • Breyttu merkjum MP3, WAV, M4A, FLAC, OGG og WMA skráa
  • Sýsla með lýsisgögn margra skráa í einu
  • Endurnefna skrár með upplýsingum úr fyrirliggjandi merkjum
  • Auðkenna skrár með AcustID

Netið er einungis notað þegar "Auðkenna valdar skrár" valmöguleikinn er notaður.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 1.0.2 gefin út 2025-09-03 00:00:00 UTC.

Ekki þýtt

Þetta forrit er ekki tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Audio
  • AudioVideo
  • AudioVideoEditing
  • Ear Tag
  • EarTag
  • Hljóð
  • Linux
  • Merki
  • Merking,merki-ritill
  • Music
  • Tag
  • Tagger
  • Tagging
  • Tónlist

Select Language