Elastic
Hanna fjöðrun fyrir hreyfimyndir
Elastic býður uppá að hanna og flytja út fjaðrandi hreyfimyndir byggtá eðlisfræði til að nota með libadwaita aðgerðarsafninu.
Eiginleikar:
- Forskoða þýðingar, snúning, og breytingar í kvörðun.
- Sjáðu fjöðrun og lengd hreyfimyndarinar á línuriti.
- Togaðu í hlutinn og sjáðu það spretta til baka samkvæmt eðlisfræði fjöðrunar.
- Flytja út C, JavaScript, Python, Vala eða Rust kóða.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Elastic
- Linux
- Utility