Elastic

Hanna fjöðrun fyrir hreyfimyndir

Elastic býður uppá að hanna og flytja út fjaðrandi hreyfimyndir byggtá eðlisfræði til að nota með libadwaita aðgerðarsafninu.

Eiginleikar:

  • Forskoða þýðingar, snúning, og breytingar í kvörðun.
  • Sjáðu fjöðrun og lengd hreyfimyndarinar á línuriti.
  • Togaðu í hlutinn og sjáðu það spretta til baka samkvæmt eðlisfræði fjöðrunar.
  • Flytja út C, JavaScript, Python, Vala eða Rust kóða.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Initial screen
Animation graph
Interactive preview
Code export

Kynnstu okkur

  • Umsjónarmaður

    Alice Mikhaylenko

    she/her

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 0.1.6 gefin út 18. sep. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Elastic
  • Linux
  • Utility

Select Language