Elastic

Hanna fjöðrun fyrir hreyfimyndir

Elastic býður uppá að hanna og flytja út fjaðrandi hreyfimyndir byggtá eðlisfræði til að nota með libadwaita aðgerðarsafninu.

Eiginleikar:

  • Forskoða þýðingar, snúning, og breytingar í kvörðun.
  • Sjáðu fjöðrun og lengd hreyfimyndarinar á línuriti.
  • Togaðu í hlutinn og sjáðu það spretta til baka samkvæmt eðlisfræði fjöðrunar.
  • Flytja út C, JavaScript, Python, Vala eða Rust kóða.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Initial screen
Animation graph
Interactive preview
Code export

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 0.1.6 gefin út 18. sep. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Elastic
  • Linux
  • Utility

Select Language