Skjalaskoðari

Skjalaskoðari fyrir ýmsar algengar gerðir skjala

Skjalaskoðari fyrir GNOME skjáborðsumhverfið. Þú getur skoðað, leitða í eða glósað við mörg mismunandi skjalasnið.

Evince styður eftirfarandi skjalasnið: PDF, PS, EPS, XPS, DjVu, TIFF, DVI (með SyncTeX), og myndasögusafnskrár (Comicbook) eins og (CBR, CBT, CBZ, CB7).

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Einfalt og hreinlegt viðmót
Ítarleg áherslulitun og glósur

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 46.3.1 gefin út 21. júl. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • 2DGraphics
  • Document Viewer
  • Graphics
  • Linux
  • Office
  • Skjalaskoðari
  • VectorGraphics
  • Viewer

Select Language