Letur

Skoða letur á kerfinu þínu

Leturskoðarinn sýnir þér sem smámyndir það letur sem uppsett er á kerfinu þínu. Ef þú velur einhverja smámyndina geturðu séð hvernig letrið lítur út í mismunandi stærðum.

Leturskoðarinn styður einnig að setja inn nýjar leturskrár sem þú hefur náð í á .ttf og fleiri sniðum. Letrið má setja upp fyrir þig einan eða fyrir alla notendur á tölvunni.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 47.0 gefin út 16. sep. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Fonts
  • Letur
  • Linux
  • Utility

Select Language