Fragments
Sýsla með torrent-streymi
Fragments er BitTorrent-forrit sem er einfalt í notkun. Það nýtist helst til að skiptast á skrám í gegnum BitTorrent-samskiptamátann, sem gerir þér kleift að taka við mjög stórum skrám, eins og myndskeiðum, tónlist eða uppsetningardiskum fyrir Linux-dreifingar.
- Yfirlit um öll torrent-streymi hópuð eftir stöðu
- Skipuleggðu röð niðurhala með biðröð
- Sjálfvirk greining torrent-skráa eða segultengla af klippispjaldinu
- Sýslaðu með og skoðaðu einstakar skrár í torrent-streymi
- Tengstu við fjartengdar Fragments- eða Transmission-setur
Fragments notar Transmission BitTorrent verkefnið undir húddinu.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- FileTransfer
- Fragments
- Linux
- P2P
- Utility