Fragments

BitTorrent forrit

Fragments er BitTorrent-forrit sem er einfalt í notkun. Það nýtist helst til að skiptast á skrám í gegnum BitTorrent-samskiptamátann, sem gerir þér kleift að taka við mjög stórum skrám, eins og myndskeiðum, tónlist eða uppsetningardiskum fyrir Linux-dreifingar.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 2.1.1 gefin út 29. maí 2023.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Bittorrent
  • Download
  • Fragments
  • Linux
  • Magnet
  • Niðurhal
  • P2p
  • Sækja
  • Torrent
  • Utility