Atvikaskrár
Skoða ítarlega atvikaskráningu fyrir kerfið
Atvikaskrá sýnir atvik úr systemd-færsluskráningu (journal) og raðar þeim í flokka, eins og t.d. vélbúnað og forrit.
Með atvikaskrárskoðaranum geturðu leitað í atvikaskrám með því að skrifa leitarorð og þá séð ítarlegar upplýsingar um hvert atvik með því að smella á það.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Atvikaskráning
- Atvikaskrár
- Debug
- Error
- Færsluskrá
- Journal
- Linux
- Log
- Logs
- Monitor
- System
- Utility
- Villa
- Villuleit