Landakort
Finndu staði út um allan heim
Landakortaforritið gefur aðgang að landakortum hvaðanæva úr heiminum. Það hjálpar þér að finna staði, til dæmis með því að leita að götu eða bæ, nú eða með því að skoða kort til að finna góðan stað til að hitta vinina.
Landakortaforritið notar OpenStreetMap gagnagrunninn, sem er samvinnuverkefni hundruða þúsunda manna víðsvegar um heiminn.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Landakort
- Linux
- Maps
- Utility