Skrár

Aðgangur og skipulag skráa

Skráastjóri, einnig þekktur sem Nautilusi, er sjálfgefinn skráastjóri GNOME skjáborðsumhverfisins. Þetta er einföld og samtvinnuð leið til að sýsla með skrár og til að vafra um á skráakerfinu.

Nautilus styður allar helstu aðgerðir við umsýslu skráa, og fleira til. Hann getur leitað að og meðhöndlað skrár og möppur, bæði á tölvunni sjálfri sem og á netkerfum. Hann getur lesið og skrifað gögn á útskiptanlegum gagnamiðlum, keyrt skriftur og keyrt forrit. Hann er með þrenns konar ásýnd: uppraðaðar táknmyndir, táknmyndir í lista og greinalistasýn. Hægt er að bæta við eiginleika með hjálparforritum (plugins) og með skriftum.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Reitasýn
Listasýn
Leita

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan ? gefin út .

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Files
  • Linux
  • Skrár
  • System

Select Language