Pika-öryggisafritun
Gættu að gögnum þínum
Framkvæmdu öryggisafritanir á auðveldan hátt. Tengdu USB-drifið þitt og láttu Pika sjá um afganginn.
- Búðu til öryggisafrit á staðnum og fjartengt
- Búðu til áætlun um reglubundnar öryggisafritanir
- Þú sparar tíma og diskapláss þar sem Pika-öryggisafritun þarf ekki að afrita áður öryggisafrituð gögn
- Dulritaðu öryggisafritin þín
- Fáðu yfirsýn yfir innihald safnskráa og flettu í gegnum innihald þeirra
- Endurheimtu skjöl og möppur með vafranum þínum
Pika-öryggisafritun er hannað til að halda utan um gögnin þín en bíður ekki upp á heildarendurheimtu stýrikerfisins. Pika-öryggisafritun keyrir á hinum margreynda BorgBackup hugbúnaði.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Archiving
- Linux
- Pika Backup
- Pika-öryggisafritun
- Utility