Pika-öryggisafritun

Gættu að gögnum þínum

Framkvæmdu öryggisafritanir á auðveldan hátt. Tengdu USB-drifið þitt og láttu Pika sjá um afganginn.

  • Búðu til öryggisafrit á staðnum og fjartengt
  • Búðu til áætlun um reglubundnar öryggisafritanir
  • Þú sparar tíma og diskapláss þar sem Pika-öryggisafritun þarf ekki að afrita áður öryggisafrituð gögn
  • Dulritaðu öryggisafritin þín
  • Fáðu yfirsýn yfir innihald safnskráa og flettu í gegnum innihald þeirra
  • Endurheimtu skjöl og möppur með vafranum þínum

Pika-öryggisafritun er hannað til að halda utan um gögnin þín en bíður ekki upp á heildarendurheimtu stýrikerfisins. Pika-öryggisafritun keyrir á hinum margreynda BorgBackup hugbúnaði.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Just activate “Back Up Now” and your data will be saved
Keep backups on local drives and at online services at the same time
Schedule regular backups from monthly up to hourly

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 0.7.4 gefin út 23. sep. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Archiving
  • Linux
  • Pika Backup
  • Pika-öryggisafritun
  • Utility

Select Language