Pika-öryggisafritun

Gættu að gögnum þínum

Framkvæmdu öryggisafritanir á auðveldan hátt. Tengdu USB-drifið þitt og láttu Pika sjá um afganginn.

  • Búðu til öryggisafrit á staðnum og fjartengt
  • Búðu til áætlun um reglubundnar öryggisafritanir
  • Þú sparar tíma og diskapláss þar sem Pika-öryggisafritun þarf ekki að afrita áður öryggisafrituð gögn
  • Dulritaðu öryggisafritin þín
  • Fáðu yfirsýn yfir innihald safnskráa og flettu í gegnum innihald þeirra
  • Endurheimtu skjöl og möppur með vafranum þínum

Pika-öryggisafritun er hannað til að halda utan um gögnin þín en bíður ekki upp á heildarendurheimtu stýrikerfisins. Pika-öryggisafritun keyrir á hinum margreynda BorgBackup hugbúnaði.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Virkjaðu bara “Öryggisafrita núna” og gögnin þín verða vistuð
Geymdu öryggisafritin á staðværu drifi og um leið á netþjónum
Tímasettu reglubundna öryggisafritun allt frá klukkustundar upp í mánaðarfresti

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 0.7.3 gefin út 1. júl. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Archiving
  • Linux
  • Pika Backup
  • Pika-öryggisafritun
  • Utility

Select Language