Hlaðvörp (podcasts)
Hlustaðu á uppáhalds útvarpsþættina þína
Spila, endurnýja og halda utanum hlaðvörp með notendaviðmóti sem fellur hnökralaust inní GNOME gluggaumhverfið. Podcasts getur spilað ýmis skráarsnið og haldið áfram þar sem frá var horfið í afspilun. Þú getur gerst áskrifandi að þáttum í gegnum RSS/Atom, ITunes og Soundcloud hlekki. Áskrftir úr öðrum forritum er hægt að hlaða inn með OPML skjölum.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
![](/assets/screenshots/org.gnome.Podcasts/image-1_orig.png)
![](/assets/screenshots/org.gnome.Podcasts/image-2_orig.png)
![](/assets/screenshots/org.gnome.Podcasts/image-3_orig.png)
![](/assets/screenshots/org.gnome.Podcasts/image-4_orig.png)
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Audio
- AudioVideo
- Hlaðvörp (podcasts)
- Linux
- Podcasts