Polari
Spjalla við fólk á IRC
Einfalt spjallforrit (IRC) sem er hannað til að falla hnökralaust inn í GNOME-umhverfið, einfalt og fallegt viðmót þess gerir þér kleift að beina óskertri athygli að samtalinu.
Þú getur notað Polari fyrir samtöl á almennum rásum og einnig fyrir einkasamtöl. Tilkynningar sjá til þess að þú missir aldrei af þýðingarmiklum skilaboðum.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
![](/assets/screenshots/org.gnome.Polari/image-1_orig.png)
![](/assets/screenshots/org.gnome.Polari/image-2_orig.png)
![](/assets/screenshots/org.gnome.Polari/image-3_orig.png)
![](/assets/screenshots/org.gnome.Polari/image-4_orig.png)
![](/assets/screenshots/org.gnome.Polari/image-5_orig.png)
Kynnstu okkur
- Umsjónarmaður
Nánari upplýsingar
Keywords
- IRCClient
- Linux
- Network
- Polari