Polari

Spjalla við fólk á IRC

Einfalt spjallforrit (IRC) sem er hannað til að falla hnökralaust inn í GNOME-umhverfið, einfalt og fallegt viðmót þess gerir þér kleift að beina óskertri athygli að samtalinu.

Þú getur notað Polari fyrir samtöl á almennum rásum og einnig fyrir einkasamtöl. Tilkynningar sjá til þess að þú missir aldrei af þýðingarmiklum skilaboðum.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

 • Umsjónarmaður

  Florian Müllner

  he/him
 • Umsjónarmaður

  Nánari upplýsingar

  Kanna nánar

  Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

  Nýjasta útgáfa

  Nýjasta útgáfan 46.0 gefin út 30. mar. 2024.

  Forritið er þýtt

  Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

  Keywords

  • IRCClient
  • Linux
  • Network
  • Polari

  Select Language