Shortwave
Hlusta á internet-útvarp
Shortwave er spilari fyrir netúvarpsstöðvar tengdur gagnagrunni sem inniheldur yfir 50.000 stöðvar.
Eiginleikar:
- Búðu til eigin lista sem þú getur bætt í uppáhalds-stöðvunum þínum
- Uppgötvaðu og leitaðu á auðveldan máta að nýjum útvarpsstöðvum
- Sjálfkrafa borin kennsl á lögin, og hægt að vista þau hver fyrir sig Sjálfkrafa borin kennsl á lögin, og með möguleikan á þvi að vista þau eitt og sér
- Aðlaganlegt viðmót , samræmanlegt fyrir litla og stóra skjái
- Afspilun í nettengdum tækjum (t.d. Google Chromecasts)
- Fellur smekklega inn í GNOME gluggaumhverfið
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið



Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Audio
- AudioVideo
- Gradio
- Linux
- Radio
- Shortwave
- Stream
- Streymi
- Tíðni
- Wave
- Útvarp