Myndskeið

Spila myndskeið

Myndskeið (Videos), einnig þekkt sem Totem, er opinber myndskráaspilari GNOME skjáborðsumhverfisins. Meðal eiginleika hans eru leitanlegir listar yfir myndskeið á tölvunni, á DVD-diskum, auk netsameigna á staðarnetum (með UPnP/DLNA) ásamt því að fá ábendingar um myndefni frá ýmsum vefsvæðum.

Myndskeiðaforritið er með endurbætta eiginleika á borð við niðurhal skjátexta, möguleikann á að breyta hraða afspilunar, útbúa smámyndasöfn og stuðning við að taka upp DVD-diska.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 43.0 gefin út 16. sep. 2022.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • AudioVideo
  • Linux
  • Myndskeið
  • Player
  • Video
  • Videos

Select Language