Myndskeið
Spila myndskeið
Myndskeið (Videos), einnig þekkt sem Totem, er opinber myndskráaspilari GNOME skjáborðsumhverfisins. Meðal eiginleika hans eru leitanlegir listar yfir myndskeið á tölvunni, á DVD-diskum, auk netsameigna á staðarnetum (með UPnP/DLNA) ásamt því að fá ábendingar um myndefni frá ýmsum vefsvæðum.
Myndskeiðaforritið er með endurbætta eiginleika á borð við niðurhal skjátexta, möguleikann á að breyta hraða afspilunar, útbúa smámyndasöfn og stuðning við að taka upp DVD-diska.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið


Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- AudioVideo
- Clip
- DVD
- Disc
- Diskur
- Film
- Filma
- Kvikmynd
- Linux
- Movie
- Myndskeið
- Player
- Series
- Spilari
- TV
- Totem
- Video
- Videos
- Vídeó
- Þættir