Warp

Hraður og öruggur skráaflutningur

Með Warp getur fólk sent skrár milli hvors annars á öruggan hátt yfirinternetið eða á innra neti með því að skiptast á orðakóða.

Besta fluttninsaðferðin ákvarðast af "Magic Wormhole” samskiptamátanum sem getur notast við sendingar á innra neti ef hægt er.

Eiginleikar

  • Senda skrár milli margra tækja
  • Allur skráaflutningur er dulritaður
  • Senda skrár beint á milli á innra neti ef hægt er
  • Internettenging er nauðsynleg
  • Stuðningur við QR-kóða
  • Samhæfni við skipanalínu Magic Wormhole og annarra sambærilegra forrita

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Main Window
Transmit Code
Accept File Transfer
Receiving File
File Transfer Complete
Main Window
Transmit Code
Accept File Transfer
Receiving File
File Transfer Complete

Kynnstu okkur

  • Umsjónarmaður

    Fina Wilke

    she / her

Nánari upplýsingar

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 0.8.0 gefin út 21. okt. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Linux
  • Utility
  • Warp

Select Language