Warp
Hraður og öruggur skráaflutningur
Með Warp getur fólk sent skrár milli hvors annars á öruggan hátt yfirinternetið eða á innra neti með því að skiptast á orðakóða.
Besta fluttninsaðferðin ákvarðast af "Magic Wormhole” samskiptamátanum sem getur notast við sendingar á innra neti ef hægt er.
Eiginleikar
- Senda skrár milli margra tækja
- Allur skráaflutningur er dulritaður
- Senda skrár beint á milli á innra neti ef hægt er
- Internettenging er nauðsynleg
- Stuðningur við QR-kóða
- Samhæfni við skipanalínu Magic Wormhole og annarra sambærilegra forrita
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Linux
- Utility
- Warp