Veður

Birta veðurslýsingar og veðurspár

Lítið forrit til að fylgjast með veðurskilyrðum og spám fyrir ákveðinn stað, eða í heiminum öllum.

Það veitir aðgang að nákvæmum veðurspám, allt upp í 7 daga fram í tímann, með upplýsingar á klukkustundar fresti fyrir næstu 2 daga; það styðst við ýmsar þjónustur á internetinu.

Hægt er að fella það inn í GNOME Skelina, þannig að þú getur séð veðurskilyrði í þeim borgum sem síðast hefur verið leitað að með því einu að slá nafn þeirra inn í aðgerðayfirlitið.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 47.0 gefin út 16. sep. 2024.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Core
  • Linux
  • Utility
  • Veður
  • Weather

Select Language