Hjálp
Hjálparvafri fyrir GNOME
Yelp er hjálparvafri GNOME. Það er sjálfgefinn skoðari fyrir Mallard-skjöl, en getur líka birt DocBook, info, man og HTML-hjálparskjöl.
Þetta einfaldar mjög að finna hjálparskjölin sem þú þarfnast, með gagnvirkri leit og bókamerkjum.
Það er einnig með ritunarham, sem birtir athugasemdir höfunda og stöðu yfirferðar þegar unnið er í Mallard-skjölum.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
Kynnstu okkur
Nánari upplýsingar
Keywords
- Help
- Hjálp
- Linux