Hjálp

Hjálparvafri fyrir GNOME

Yelp er hjálparvafri GNOME. Það er sjálfgefinn skoðari fyrir Mallard-skjöl, en getur líka birt DocBook, info, man og HTML-hjálparskjöl.

Þetta einfaldar mjög að finna hjálparskjölin sem þú þarfnast, með gagnvirkri leit og bókamerkjum.

Það er einnig með ritunarham, sem birtir athugasemdir höfunda og stöðu yfirferðar þegar unnið er í Mallard-skjölum.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 41.1 gefin út 25. sep. 2021.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.

Keywords

  • Help
  • Hjálp
  • Linux

Select Language