Dagatal

Dagatal fyrir GNOME

GNOME Dagatal er einfalt og áferðarfallegt dagatalsforrit, sérstaklega hannað til að falla inn í GNOME skjáborðið. Með því að endurnýta aðrar einingar GNOME skjáborðsins, verður dagatalið órjúfanlegur hluti GNOME vistkerfisins.

Við reynum að finna rétta jafnvægið á milli fallegrar virkni og notendamiðaðs notagildis. Engu ofaukið, ekkert vantar. Þér á eftir að finnast þægilegt að vinna með dagatalið, rétt eins og þú hafir notað það svo árum skiptir!

Get involved

Explore the interface

Get to know us

More Information

Project homepage

Visit the dedicated homepage for this project.

Newest Release

Latest version 41.0 released on 17. september 2021.

App is translated

This app is available in your language.