Cheese (sís)
Taka myndir og myndskeið með vefmyndavélinni, með skemmtilegum myndrænum brellum
Cheese notar vefmyndavélina til að taka ljósmyndir og myndskeið, beitir flottum sjónbrellum og gerir þér kleift að deila skemmtilegheitunum með öðrum.
Taktu margar myndir í einu með runuham. Notaðu niðurteljarann ef þú vilt taka þér stöðu og bíddu svo eftir leifturljósinu.
Undir húddinu styðst Cheese við GStreamer fyrir allskyns sjónbrellur á ljósmyndir og myndskeið. Með Cheese er einfalt að taka myndir af sjálfum þér, vinum þínum, gæludýrunum eða hverju sem er og deila þeim með öðrum.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið
