Cheese (sís)

Taka myndir og myndskeið með vefmyndavélinni, með skemmtilegum myndrænum brellum

Cheese notar vefmyndavélina til að taka ljósmyndir og myndskeið, beitir flottum sjónbrellum og gerir þér kleift að deila skemmtilegheitunum með öðrum.

Taktu margar myndir í einu með runuham. Notaðu niðurteljarann ef þú vilt taka þér stöðu og bíddu svo eftir leifturljósinu.

Undir húddinu styðst Cheese við GStreamer fyrir allskyns sjónbrellur á ljósmyndir og myndskeið. Með Cheese er einfalt að taka myndir af sjálfum þér, vinum þínum, gæludýrunum eða hverju sem er og deila þeim með öðrum.

Get involved

Explore the interface

Get to know us

More Information

Learn more

Visit the online help page for this app.

Project homepage

Visit the dedicated homepage for this project.

Newest Release

Latest version 3.38.0 released on 16. september 2020.

App is translated

This app is available in your language.