Cheese (sís)

Taka myndir og myndskeið með vefmyndavélinni, með skemmtilegum myndrænum brellum

Cheese notar vefmyndavélina til að taka ljósmyndir og myndskeið, beitir flottum sjónbrellum og gerir þér kleift að deila skemmtilegheitunum með öðrum.

Taktu margar myndir í einu með runuham. Notaðu niðurteljarann ef þú vilt taka þér stöðu og bíddu svo eftir leifturljósinu.

Undir húddinu styðst Cheese við GStreamer fyrir allskyns sjónbrellur á ljósmyndir og myndskeið. Með Cheese er einfalt að taka myndir af sjálfum þér, vinum þínum, gæludýrunum eða hverju sem er og deila þeim með öðrum.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 43.0 gefin út 12. desember 2022.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.