Tengiliðir

Tengiliðastjórnun fyrir GNOME

Tengiliðaskráin heldur utan um upplýsingar varðandi tengiliði. Þú getur búið til tangiliði, breytt þeim og eytt, og tengt ýmsar upplýsingar við tengiliðina þína. GNOME Contacts safnar saman atriðum frá ýmsum uppsprettum í einn stað þar sem þú getur sýslað með tengiliðina þína.

GNOME Tengiliðir samtvinnur einnig upplýsingar úr nafnaskrám á netinu og tengir færslur sjálfkrafa við ýmis netforrit og tilföng af internetinu.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 44.0 gefin út 18. mars 2023.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.