Tengiliðir

Tengiliðastjórnun fyrir GNOME

Tengiliðaskráin heldur utan um upplýsingar varðandi tengiliði. Þú getur búið til tangiliði, breytt þeim og eytt, og tengt ýmsar upplýsingar við tengiliðina þína. GNOME Contacts safnar saman atriðum frá ýmsum uppsprettum í einn stað þar sem þú getur sýslað með tengiliðina þína.

GNOME Tengiliðir samtvinnur einnig upplýsingar úr nafnaskrám á netinu og tengir færslur sjálfkrafa við ýmis netforrit og tilföng af internetinu.

Get involved

Explore the interface

Get to know us

More Information

Project homepage

Visit the dedicated homepage for this project.

Newest Release

Latest version 41.0 released on 29. september 2021.

App is translated

This app is available in your language.