GNOME-landakort

Finndu staði út um allan heim

Landakortaforritið gefur aðgang að landakortum hvaðanæva úr heiminum. Það hjálpar þér að finna staði, til dæmis með því að leita að götu eða bæ, nú eða með því að skoða kort til að finna góðan stað til að hitta vinina.

Landakortaforritið notar OpenStreetMap gagnagrunninn, sem er samvinnuverkefni hundruða þúsunda manna víðsvegar um heiminn.

Get involved

Explore the interface

More Information

Project homepage

Visit the dedicated homepage for this project.

Newest Release

Latest version 41.0 released on 18. september 2021.

App is translated

This app is available in your language.