Skrár

Aðgangur og skipulag skráa

Skráastjóri, einnig þekktur sem Nautilusi, er sjálfgefinn skráastjóri GNOME skjáborðsumhverfisins. Þetta er einföld og samtvinnuð leið til að sýsla með skrár og til að vafra um á skráakerfinu.

Nautilus styður allar helstu aðgerðir við umsýslu skráa, og fleira til. Hann getur leitað að og meðhöndlað skrár og möppur, bæði á tölvunni sjálfri sem og á netkerfum. Hann getur lesið og skrifað gögn á útskiptanlegum gagnamiðlum, keyrt skriftur og keyrt forrit. Hann er með þrenns konar ásýnd: uppraðaðar táknmyndir, táknmyndir í lista og greinalistasýn. Hægt er að bæta við eiginleika með hjálparforritum (plugins) og með skriftum.

Get involved

Explore the interface

Reitasýn
Listasýn
Leita
Aðrar staðsetningar

Get to know us

More Information

Learn more

Visit the online help page for this app.

Project homepage

Visit the dedicated homepage for this project.

Newest Release

Latest version 41.0 released on 17. september 2021.

App is translated

This app is available in your language.