Ljósmyndir
Skipuleggðu, njóttu og deildu myndunum þínum í GNOME
Skipuleggðu, njóttu og deildu myndunum þínum í GNOME. Það er hugsað til þess að vera einföld og hreinleg leið til að eiga við myndir án þess að þurfa að nota skráastjóra. Boðið er upp á fljótvirka samhæfni við netský í gegnum 'GNOME Online Accounts'.
Þú getur:
- Fundið allar myndirnar þínar sjálfvirkt
- Skoðað nýlegar ljósmyndir á tölvunni eða myndir á netinu
- Fengið aðgang að myndunum þínum á Facebook eða Flickr
- Skoðað myndir á sjónvörpum,fartölvum eða öðrum tækjum sem styðja DLNA á staðarnetinu þínu
- Sett myndir á skjáborði sem bakgrunnsmynd
- Prentað ljósmyndir
- Valið eftirlætismyndir
- Breyttu myndunum þinum á einfaldan hátt í forritinu, eða sendu þær inn í fullbúin myndvinnsluforrit til að vinna betur með myndirnar
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið


