Ljósmyndir

Skipuleggðu, njóttu og deildu myndunum þínum í GNOME

Skipuleggðu, njóttu og deildu myndunum þínum í GNOME. Það er hugsað til þess að vera einföld og hreinleg leið til að eiga við myndir án þess að þurfa að nota skráastjóra. Boðið er upp á fljótvirka samhæfni við netský í gegnum 'GNOME Online Accounts'.

Þú getur:

  • Fundið allar myndirnar þínar sjálfvirkt
  • Skoðað nýlegar ljósmyndir á tölvunni eða myndir á netinu
  • Fengið aðgang að myndunum þínum á Facebook eða Flickr
  • Skoðað myndir á sjónvörpum,fartölvum eða öðrum tækjum sem styðja DLNA á staðarnetinu þínu
  • Sett myndir á skjáborði sem bakgrunnsmynd
  • Prentað ljósmyndir
  • Valið eftirlætismyndir
  • Breyttu myndunum þinum á einfaldan hátt í forritinu, eða sendu þær inn í fullbúin myndvinnsluforrit til að vinna betur með myndirnar

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 44.0 gefin út 6. mars 2023.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.