Myndskeið

Spila myndskeið

Myndskeið (Videos), einnig þekkt sem Totem, er opinber myndskráaspilari GNOME skjáborðsumhverfisins. Meðal eiginleika hans eru leitanlegir listar yfir myndskeið á tölvunni, á DVD-diskum, auk netsameigna á staðarnetum (með UPnP/DLNA) ásamt því að fá ábendingar um myndefni frá ýmsum vefsvæðum.

Myndskeiðaforritið er með endurbætta eiginleika á borð við niðurhal skjátexta, möguleikann á að breyta hraða afspilunar, útbúa smámyndasöfn og stuðning við að taka upp DVD-diska.

Get involved

Explore the interface

Get to know us

  • Maintainer

    Bastien Nocera

    he/him/his
  • Maintainer

    Tim-Philipp Müller

More Information

Learn more

Visit the online help page for this app.

Project homepage

Visit the dedicated homepage for this project.

Newest Release

Latest version 3.38.2 released on 12. október 2021.

App is translated

This app is available in your language.