Leyndarmál
Sýslaðu með lykilorðin þín
Secrets er lykilorðastýring sem nýtir KeePass v.4 sniðið. Það er fullkomlega samtvinnað GNOME-skjáborðinu og kemur með auðveldu og hreinlegu viðmóti til að sýsla með lykilorðagagnagrunna.
Taktu þátt
Kannaðu viðmótið





