Diskapláss

Athuga hve mikið pláss skrár taka á tölvunni og hve mikið pláss er eftir

Einfalt forrit til að sýsla með disknotkun og tiltækt pláss.

Diskapláss-forritið getur skannað tilteknar möppur, geymslutæki og reikninga á netinu. Hægt er að birta bæði greinasýn og myndræna framsetningu fyrir stærð hverrar möppu, sem auðveldar að finna hvar geymsluplássi er sóað.

Get involved

Explore the interface

Get to know us

More Information

Project homepage

Visit the dedicated homepage for this project.

Newest Release

Latest version 41.0 released on 21. september 2021.

Partially translated

Some parts of this app are available in your language.