Eye of GNOME myndarýnir

Skoða og snúa myndum

Eye of GNOME myndarýnirinn er hinn opinberi myndaskoðari fyrir GNOME skjáborðið. Hann er samhæfður útliti og virkni GTK+ viðmótsins í GNOME og styður mörg myndskráasnið, hvort sem er til skoðunar á stökum myndum eða myndasöfnum.

Eye of GNOME myndarýnirinn gerir einnig kleift að skoða myndir sem skyggnusýningu á öllum skjánum eða að setja mynd sem bakgrunn skjáborðs. Ennfremur les hann merki frá myndavélum þannig að myndum sé snúið sjálfvirkt lárétt eða lóðrétt, eftir því hvernig þær voru teknar.

Get involved

Explore the interface

Get to know us

More Information

Learn more

Visit the online help page for this app.

Project homepage

Visit the dedicated homepage for this project.

Newest Release

Latest version 41.0 released on 18. september 2021.

App is translated

This app is available in your language.