Myndarýnir

Skoða og snúa myndum

Myndarýnirinn er hinn opinberi myndaskoðari fyrir GNOME skjáborðið. Hann er samhæfður útliti og virkni GTK+ viðmótsins í GNOME og styður mörg myndskráasnið, hvort sem er til skoðunar á stökum myndum eða myndasöfnum.

Myndarýnirinn gerir einnig kleift að skoða myndir sem skyggnusýningu á öllum skjánum eða að setja mynd sem bakgrunn skjáborðs. Ennfremur les hann merki frá myndavélum þannig að myndum sé snúið sjálfvirkt lárétt eða lóðrétt, eftir því hvernig þær voru teknar.

Taktu þátt

Kannaðu viðmótið

Kynnstu okkur

Nánari upplýsingar

Kanna nánar

Skoðaðu hjálparsíðu á netinu fyrir þetta forrit.

Heimasíða verkefnisins

Skoðaðu sérstaka vefsíðu fyrir þetta verkefni.

Nýjasta útgáfa

Nýjasta útgáfan 44.0 gefin út 18. mars 2023.

Forritið er þýtt

Þetta forrit er tiltækt á þínu tungumáli.